Wikidata:Orðalisti

This page is a translated version of the page Wikidata:Glossary and the translation is 37% complete.
Other languages:
Afrikaans • ‎Bahasa Indonesia • ‎Bahasa Melayu • ‎British English • ‎Chi-Chewa • ‎Deutsch • ‎English • ‎Esperanto • ‎Frysk • ‎Igbo • ‎Ilokano • ‎Kiswahili • ‎Latina • ‎Lëtzebuergesch • ‎Nederlands • ‎Ripoarisch • ‎Scots • ‎Tiếng Việt • ‎Türkçe • ‎Zazaki • ‎azərbaycanca • ‎bosanski • ‎català • ‎corsu • ‎dansk • ‎dolnoserbski • ‎español • ‎euskara • ‎français • ‎galego • ‎hornjoserbsce • ‎interlingua • ‎italiano • ‎latviešu • ‎lietuvių • ‎magyar • ‎norsk bokmål • ‎norsk nynorsk • ‎occitan • ‎polski • ‎português • ‎português do Brasil • ‎română • ‎srpskohrvatski / српскохрватски • ‎suomi • ‎svenska • ‎íslenska • ‎čeština • ‎ślůnski • ‎Ελληνικά • ‎беларуская • ‎беларуская (тарашкевіца)‎ • ‎български • ‎македонски • ‎русский • ‎српски (ћирилица)‎ • ‎српски / srpski • ‎тоҷикӣ • ‎українська • ‎հայերեն • ‎ייִדיש • ‎עברית • ‎العربية • ‎فارسی • ‎پښتو • ‎नेपाली • ‎हिन्दी • ‎বাংলা • ‎ਪੰਜਾਬੀ • ‎ગુજરાતી • ‎தமிழ் • ‎తెలుగు • ‎മലയാളം • ‎ไทย • ‎ქართული • ‎አማርኛ • ‎中文 • ‎中文(中国大陆)‎ • ‎中文(简体)‎ • ‎中文(繁體)‎ • ‎日本語 • ‎한국어

Elements of a statement, from item Q42

Þessi orðalisti skilgreinir mikilvæg hugtök á Wikidata og tengir í frekari upplýsingar. Sjáðu Wikidata:Introduction fyrir almenna kynningu á Wikidata og glossary guidelines fyrir leiðbeiningar um hvernig á að skrifa og bæta atriðin í orðalistanum.

Glossary
Samnefni er annað nafn yfir hlut eða eiginleika. Hefðbundna eða algengasta heitið er merkimiðinn. Samnefni hjálpa fólki að finna hlut jafnvel þótt það leiti ekki eftir merkimiðanum. Til dæmis getur hluturinn Q2 haft merkimiðann "Jörð" og samnefni eins og "Bláa plánetan". Það er hluti liðar.
Help:Aliases
Article placeholder is an extension to display stub articles and to start Wikipedia articles based on a view of Wikidata items. See mw:Extension:ArticlePlaceholder.
Merki eru valkvæð merki sem hægt er að tengja við vefsvæðis tengil. Til dæmis getur vefsvæðis tengill verið merktur þannig að hann tengi á "úrvalsgrein" eða "prófarkarlesna" síðu.
Help:Badges
Flokka hlutur, sniða hlutur og module hlutur eru Wikidata hlutir með vefsvæðis tengil á (Wikipedia) flokka, snið eða modules, eftir því sem við á. Þetta er megin tilgangur þeirra (stundum sá eini). Þegar síðasta vefsvæðis tenglinum er eitt, þá er þeim yfirleitt eytt (sjá Wikidata:Database reports/to delete).
Fullyrðing er hluti gagna um einingu og birtist á síðu einingarinnar. Fullyrðing samanstendur af eiginleika (eins og location (P276)) og annaðhvort gildi (eins og Germany (Q183)), eða sérstöku atriðin „ekkert gildi“ og „óþekkt gildi“. Fullyrðing getur haft sérgreini, eins og tímabundna sérgreina sem tilgreina að fullyrðingin sé gild innan ákveðins tímaramma. Í samanburði við þrenningu í RDF gagnasafni, notar fullyrðing eiginleika til að lýsa staðhæfingu þrenningar og gildi til að lýsa hluta þrenningarinnar. Fullyrðingar eru hluti af staðhæfingum á síðu hluta, þar sem hægt er að færa rök fyrir þeim með heimildum og sætum; þau geta einnig verið á gagnasíðum sem eru ekki hlutir.
Commons (eða Wikimedia Commons) er Wikimedia verkefni sem hýsir myndir, hljóðskrár, myndbönd og aðrar skrár. Wikibase inniheldur þrjár mismunandi gagnagerðir til þess að tengja á Wikidata í margmiðlunarskrár, hnattfræðileg form og töflu gögn. Commons er að bæta við staðhæfingum við skrár sem margmiðlunar einingar.
Completeness is an assessment of available data with a measure for coverage. At Wikidata the presence of an item or statement does not imply that all similar items or statements are present. Wikibase does not include any completeness indicator. Quantity properties can be used to compare with available statements or items. Sample: the item about states of the USA has a statement with quantity 50. One can compare that with the count of uses of the item. A few tools attempt to measure completeness. To some extent, property suggester and suggestion constraints indicate elements missing to complete items.
Complex constraint (or custom constraint) is a constraint defined by a freely chosen SPARQL query in a template on a property talk page.
Template:Complex constraint
Conflation is a type of error, usually on an item, where aspects of several distinct concepts are mixed together. For example, an item with the date of birth of one person and the occupation of another person with the same name.
Help:Conflation of two people
Constraint is a rule for how a particular property should be used. For instance most identifiers should have only one value, so there is a single value constraint on them. A special kind are called complex constraints.
Help:Constraints
Constraint report can refer to a series of periodically updated pages for each property based on constraints or a special page for an individual item or other entity.
Wikidata:Database_reports/Constraint_violations
Cradle is an editing tool to create new Wikidata items based on a form with predefined properties and values.
Wikidata:Cradle
Gagnagerð er partur af eiginleika, sem tilgreinir gerð og lögun gildisins í hverri fullyrðingu. Hver einasti eiginleiki er skipaður ákveðri gagnagerð, sem er yfirleitt ekki hægt að breyta. Ekki er hægt að tengja öll gildi, svo framalega sem það vantar ákveðnar gagnagerðir. Gagnagerðir má eingöngu skilgreina af forriturum; þróun nýrra gagnagerða er enn í gangi. Sjá Special:ListDatatypes fyrir þær gagnagerðir sem eru aðgengilegar. Gagnagerð tilgreinir ekki beint hvernig gildin eru geymd á vefþjóni; það er skilgreint af gerð.
Help:Data type
Date (or time or timeValue) is a datatype for property values. It allows to enter dates in different precisions and enables date calculations in queries. Hour or minute precision isn't supported. The Wikidata property for the date of foundation has such values.
Help:Dates
Lýsing er orðasamband á ákveðnu tungumáli sem setur hluti, eiginleika og fyrirspurnir betur í samhengi. (Til dæmis geta verið til margir hlutir um staði með merkimiðanum "Cambridge"). Lýsing hluta þarf því ekki að vera einstök ein og sér, hvorki innan tungumáls eða Wikidata í heild sinni, en hún verður að vera einstök með merkimiðanum. Það að merkimiðinn og lýsingin séu saman einstök er föst regla. Ef breytingin þín uppfyllir ekki þessa reglu þá getur þú ekki vistað breytinguna. Hún er hluti liðar.
Help:Description
Disambiguation item is a Wikidata item with sitelinks to disambiguation pages. This is its only purpose. Generally, it has a claim with instance of (P31)=Wikimedia disambiguation page (Q4167410).
Wikidata:WikiProject Disambiguation pages
Duplicate is an entity, generally an item, about the same concept as another entity/item. Duplicates are usually merged creating a redirecting entity. Special types of duplicates are temporary duplicates, permanent duplicates, and true duplicates.
Editing interface is a view that allows to add or modify data. These views are the default view, the Commons structured data interface, Wikidata bridge, and a series of api-based tools, notably QuickStatements, Cradle, PetScan, OpenRefine or the pyBot framework.
Eining er efni wikidata síðu, eins og hlutur (í aðalnafnrýminu), eiginleiki (í eiginleika nafnrýminu) eða lexeme (í Lexeme nafnrýminu). Hver eining hefur einstakt auðkenni, eiginleika auðkenni sem er númer með forskeyti. Til dæmis byrjar auðkennið á Q fyrir hluti og P fyrir eiginleika. Einnig er hægt að bera kennsl á einingar með einstakri tvennu merkimiða og lýsingar á hverju tungumáli fyrir sig. Einingin getur einnig haft samnefni á margvíslegum tungumálum. Hver eining fyrir sig hefur einnig auðkenni sem hægt er að vísa í sem er gefinn á forminu http://www.wikidata.org/entity/ID, þar sem ID er auðkenni hlutarins.

Other extensions may define new types of entities. For example:

Entity selector allows to pick an entity from a selection generated after typing part of its name. This is based on label and aliases. Usually the description is displayed. Sample: type "human" to pick Q1156970 from "human (Q5) common name of Homo sapiens", "humanity (Q1156970) total world population of human", etc. This is different from the Property Suggester.
Help:Suggesters and selectors
EntitySchema is a special type of Wikidata page containing a document in ShEx format, and related metadata. Although it may have labels, descriptions and aliases similar to items, it is not a type of entity, nor powered by Wikibase. Entities may be validated against an EntitySchema using a tool.
External identifier Some properties have values that are strings used in the databases of external organisations. They uniquely identify an item (although the uniqueness is not enforced by software, but controlled by constraint). For example, an ISBN for a book or the unique part of the URL of a movie or an actor in the Internet Movie Database.
Federation query is a query through a service available on Query Server allowing to access databases other than Wikidata.
Wikidata:SPARQL federation input
Form refers to specific strings of characters that occur in the different grammatical contexts for a lexeme. Forms are identified on each lexeme by the Lexeme ID followed by a dash, the letter "F" and a number. Forms may have statements just as other entities do; they are also assigned "grammatical features" such as "plural" for Form L1298-F2 ("forms").
Wikidata:Lexicographical data/Glossary
Historic information is included by qualifying it with a date. If information is no longer current, date qualifiers are added instead of statements overwritten. Historic information is different from incorrect information
Human (or instance of human) is a Wikidata item about a person or an individual. It has a claim with instance of (P31)=human (Q5).
Incorrect information is a claim supported by a reference, but generally considered invalid or inaccurate. While Wikipedia generally excludes such information, Wikidata's deprecated rank allows to flag such statements. This avoids that it's deleted and erroneously re-added as valid information. Incorrect information is different from historic information
Instance, subclass or part (also class or type) are used on Wikidata to refer to Property:P31, Property:P279, Property:P527 and few related properties, their values, or items using them.
Help:Basic membership properties
Hlutur á við raunverulegt viðfangsefni, hugtak eða viðburð sem er gefið auðkenni (sem er jafngilt nafni) í Wikidata með upplýsingum um hlutinn. Hver hlutur hefur viðeigandi síðu í aðalnafnrými Wikidata. Hlutir eru auðkenndir með forskeyti (eins og Q5), vefsíðu tengli á ytri síðu eða með einstakri samsetningu fjöltyngds merkimiða og lýsingu. Hlutur geta einnig haft samnefni til að auðvelda uppflettingu. Aðalefni hlutar er listi yfir staðhæfingar um hlutinn. Hægt er að líta á hluti sem viðfangsefni þrenningar í tengdum gögnum.
Help:Items
Item identifier: see QID below.
Merkimiði er meginheiti sem er gefið til að bera kennsl á einingu (þ.e. item eða property). Til dæmis getur hlutur með auðkennið Q7378 haft íslenska merkimiðan "fíll". Hver hlutur hefur nákvæmlega einn merkimiða á ákveðnu tungumáli. Merkimiðar þurfa ekki að vera einstakir. lýsingar og samnefni eru notuð til að aðgreina á milli eininga með sama merkimiða. Síður á Wikidata hafa ekki merkimiða, heldur titla. Hann er hluti liðar.
Help:Labels
Lag or database lag at Wikidata is a delay in the update of data on other projects or Query Server.
Tungumála eiginleikar þetta eru merkimiðar, samnefni og lýsingar á ákveðnu tungumáli sem tengjast hlutum, eiginleikum og fyrirspurnum. Þeir eru lesanlegir af mönnum til að auðvelda skilning á umfangi hlutar, þ.e. ákveðin gerð af þræði. Ef þá vantar eru eiginleikar úr öðrum tungumálum sýndar, í kjölfar tungumálafrásetjanna.
Language code is an identifier for the language of a label, description, alias, or monolingual text value. The language codes for label, description, alias are shared with other Wikimedia projects. More codes for the monolingual text are defined specifically for Wikidata. Lexemes use some of these and/or additional codes or items to identify the language in lemma, glos, form. A language code is also assigned to sitelinks. Codes are mostly IETF language tag-based.
Help:Monolingual text languages
Language fallbacks (also language chains) are methods to systematically replace missing language attributes with strings from alternate languages. The exact replacement rules can be chosen depending on the type of page, whether the user is logged in, or the user preferred languages.
Lexeme is an entity of Lexicographical data. It contains sense and form sub-entities, but no sitelinks. Instead of a label, alias and description, lexeme entities have one or several lemma, a language and a lexical category.
Wikidata:Lexicographical data/Glossary
LID (or L number) The identifier for a lexeme entity in Wikidata, comprising the letter "L" followed by one or more digits.
Listeria (or Wikidata list) is a tool to create to view data from Wikidata in list form at Wikimedia projects. Data is periodically updated by bot.
Template:Wikidata list
Aðalnafnrýmið er eitt af nafnarýmunum á vefsvæðinu. Nafnrými sem eru ekki aðalnafnrýmið á Wikidata hafa forskeyti. Á wikidata inniheldur aðalnafnrýmið síður með hlutum.
Help:Namespaces
MediaWiki er hugbúnaðurinn sem keyrir Wikidata, Wikipedia og önnur wiki vefsvæði. Uppsetning MediaWiki á Wikidata notast við Wikibase viðbótina.
Hvað er MediaWiki
MediaInfo is a type of entity used to describe files. It's activated on Wikimedia Commons.
Meta pages These are all pages that are not entities, i.e. do not belong to the data namespaces. Wikidata meta pages contain unstructured content represented by conventional MediaWiki code, and perhaps also future Wikidata client side inclusion code. Examples are talk pages, category pages, project pages (in the Wikidata namespace) and help pages (in the help namespace). Meta pages also comprise content and data automatically generated by the MediaWiki software (for example, the edit history of a page, or special pages).
Name item is a Wikidata item about a given name or a family name. Such items are used as values for given name (P735) or family name (P734) and can include additional information and sitelinks.
Wikidata:WikiProject Names
Nafnarými eru einskonar flokkar fyrir síður á wiki. Hvert nafnarými hefur mismunandi reglur um síður og innihald þeirra. Á wikidata er mikilvægasta nafnarýmið fyrir Wikidata hluti (eða ‘aðal nafnarýmið’). Vefslóð síðu í aðalnafnrými Wikidata endar á Q7378-forskeyti ásamt tölu, til dæmis Q7378 fyrir „Fíl“. Aðrar síður í öðrum nafnarýmum byrja með heiti nafnrýmisins, sem ’forskeyti’. Til dæmis, hjálpar síður með help: Help:Contents.
Help:Namespaces
Síða. Hún merkir innri eða ytri vefsíðu með einstakann titil, til dæmis grein í aðalnafnrými Wikipedia eða hlutur í aðalnafnrými Wikidata. Á Wikidata á hugtakið ýmist við hlut, eiginleika í gagna nafnrýmunum, almenna síðu í hinum nafnrýmunum eða aðra ytri síðu eða aðra Wikimedia síðu sem er tengd með vefsvæðis tengli. Innihald síðna í aðalnafnrými Wikidata eru hlutir. Ein síða getur eingögu innihaldið einn hlut.
Verkefni er hugtak sem er notað í Wikimedia hreyfingunni. Í flestum tilfellum á fólk við wiki Wikimedia. Þannig á Wikidata á hugtakið yfirleitt við Wikidata sjálft.
Eiginleiki lýsir gagna gildi staðhæfingar og er hægt að hugsa sér sem flokkur gagna, til dæmis "litur" fyrir gildið "blár". Eiginleikar, þegar þær eru notaðar með gildum, mynda staðhæfingu í Wikidata. Eiginleikar eru líka notaðir í sérgreinum. Eiginleikar hafa sínar egin síður á Wikidata og eru tengdir við hluti, sem leiðir af sér tengda gagnaröð.
Help:Properties
Property suggester provides a preselection of properties when adding statements to Wikidata items. These are based on the frequency of the properties on similar items. Sample: on an item with instance of (P31)=human (Q5) only, suggestions could be sex or gender (P21), occupation (P106), date of birth (P569). These may or may not be appropriate for the specific item. This is different from entity selector and suggestion constraints.
Help:Suggesters and selectors
Order of statements is generally determined by the view being used and not significant. Many views display data retrieved or entered first before other. Some views sort or allow to sort statements based on qualifier value, statement value, property, or datatype.
QID (or Q number) is the unique identifier of a data item on Wikidata, comprising the letter "Q" followed by one or more digits. It is used to help people and machines understand the difference between items with the same or similar names e.g there are several places in the world called London and many people called James Smith. This number appears next to the name at the top of each Wikidata item.
Sérgreinir er hluti af fullyrðingu sem segir til um fullyrðinguna, oft á lýsandi hátt. Sérgreinir gæti verið hugtak samkvæmt ákveðnum orðaforða en gæti einnig verið afbrigði setningarliðar (hvort þessi hugtök eða setningaliðir séu frjáls texti eða hluti af orðaforða verður samfélag Wikidata að ákveða).
Help:Qualifiers
Quantity (incorrectly number) is a datatype for property values. It allows to enter integers or decimal numbers. Optionally a unit or a bound can be included. The Wikidata property for population has such values. Numeric identifiers are not quantities, but external identifiers.
Help:Data type#Quantity
Fyrirspurn er leit í hlutum og gögnum þeirra. Fyrirspurnir eru keyrðar í Wikidata fyrirspurnar kerfinu með SPARQL fyrirspurnar tungumálinu.
Wikidata:SPARQL query service/Wikidata Query Help
QuickStatements (QS) is a third-party tool that can edit Wikidata items, based on a simple set of text commands. The tool can add and remove statements, labels, descriptions, and aliases; as well as add statements with optional qualifiers and sources.
Help:QuickStatements
Sæti er gæðastaðall sem er notaður fyrir einfalt val/síu í þeim tilvikum þar sem eru margar staðhæfingar fyrir ákveðinn eiginleika (sjá Help:Ranking). Í þeim tilvikum, viltu tilgreina hvaða staðhæfing er mikilvægari eða áreiðanlegri en aðrar. Sjálfgefið er staðhæfing með sætið "hefðbundið" en þú getur breytt því í "æskilegt" eða "óæskilegt".
Help:Ranking
Redirecting entity (or redirect) is an item or a lexeme that redirects to another item or lexeme (target). As in many uses these would need to be queried specifically, a bot usually replaces redirects used as values with their target.
Help:Redirects
Heimild (eða tilvísun) vísir á ákveðið efni sem styður fullyrðingar á Wikidata. Heimild getur verið tengill á vefslóð eða hlutur; til dæmis hlutur um bók. Wikidata sker ekki úr um hvort staðhæfing sé rétt eða ekki, heldur sér aðeins til þess að staðhæfingar séu gefnar með vísun í heimild. Fullyrðing með heimild myndar staðhæfingu. Tilvísun er stundum notuð til að lýsa heimild, stundum til að lýsa uppruna staðhæfingar.
Help:Sources
Repurposing is changing the definition or scope of an entity, in general an item, by editing its statements, label and/or description. Generally to be avoided.
Sandbox or sandbox items are series of items, properties and other entities at Wikidata to test features within the Wikidata live database. Samples: item Q4115189, Property:P369, EntitySchema:E123, Lexeme:L123.
Sense refers to a specific meaning for a lexeme. Senses are identified on each lexeme by the Lexeme ID followed by a dash, the letter "S" and a number. Senses may have statements just as other entities do. They also allow a "gloss": a free-form description of the meaning (one per language).
Wikidata:Lexicographical data/Glossary
Vefsíða er tilvísun í ytri vefsíðu. Í vefsvæðistenglum á hún við skráða wiki, til dæmis Wikipedia á ákveðnu tungumáli. Tilvísað er í þessar vefsíður með auðkenni vefsíðunnar (sem samsvarast tæknilega við vefþjónanafn wiki vefsvæðisins). Til dæmis er auðkenni íslensku Wikipediunnar iswiki. Hver ytri síða getur eingöngu haft einn tengil skráðan á Wikidata og einn hlutur getur eingöngu tengt einu sinni í hverja ytri vefsíðu.
Vefsvæðis tenglar (eða tungumálatenglar) er auðkenni tengdar síðu á annari síðu. Hann samanstendur af auðkenni vefsíðu og titli, sem eru geymd í einstökum hlut á Wikidata. Þau eru bæði notuð til að bera kennsl á hlut frá ytri vefsíðu og sem miðlæg geymsla tungumálatengla.
Help:Sitelinks
Sitelinks between Wiktionary editions are generally not provided through Wikidata, but another function.
Wikidata:Wiktionary/Sitelinks
Snak is a technical term of Wikibase software which data users are most likely to encounter when accessing Wikidata through the MediaWiki API. It refers to the combination of a property and either a value or one of the special cases "no value" and "unknown value". Snaks can be found in claims (then they are called main snaks) or in qualifiers as part of statements (then they are called qualifier snaks). E.g., in the statement "Emma Watson was a cast member of Harry Potter and the Philosopher's Stone in the role of Hermione Granger" there is a main snak "was a cast member of Harry Potter and the Philosopher's Stone" and a qualifier snak "in the role of Hermione Granger".
Staðhæfing er einn partur af upplýsingum um hlut, geymd á einni síðu. Staðhæfing samanstendur af fullyrðingu (par eiginleika og gildis eins og "Staðsetning: Þýskaland", ásamt valkvæðum sérgreinum), sem er færð rök fyrir með heimildum (sem gefa upp uppruna fullyrðingarinnar) og sætum (notuð til að gera greinarmun á milli nokkra fullyrðinga sem innihalda sama eiginleikann; er "hefðbundinn" sjálfkrafa). Wikidata gerir engar ályktanir um hversu rétt staðhæfingin er, heldur safnar þeim og tilkynnir þær með vísun í heimild. Hugtakið er staðhæfing er stundum notað eins og það sé það sama og fullyrðing, en tæknilega verður hún aðeins staðhæfing þegar að minnsta kosti einni heimild hefur verið bætt við.
Help:Statements
Strengur er almennt heiti yfir röð valinna stafa sem eru skilgreindir sem texti (t.d. "Halló") - ólíkt gildi sem er skilgreint sem tölulegt gildi (3,14), tengli á hlut (t.d. [[Q1234]]) eða flóknari gagnagerð (röðin {1,3,5,7}). Wikidata mun auk strengs gagnagerðarinnareinnig styðja texta á ákveðnu tungumáli; "eins-tungumáls texta" og "marg-tungumáls texta" sem gildi eiginleika.
Subject, predicate and object are terms sometimes used to describe a claim when viewing entity, property and value as a triple.
Suggestion constraint is a status of a property constraint that provides suggestions of additional improvements. This can be statements with other properties to be added to the item.
Term (or "termbox") is a part of entity, includes label, description and alias. Terms may only be plain text (i.e. not containing any wiki markup).
Titill er nafn síðu. Titilinn er einstakur á hverju wiki vefsvæði. Til dæmis getur eingöngu verið ein síða með titilinn "Douglas Adams" á Ensku wikipediu. Á Wikidata er titilinn annaðhvort auðkenni einingar eins og Q42 eða að hann byrji á forskeyti nafnrýmisins eins og Help:. Ekki rugla titli við merkimiða Wikidata hluts eða eiginleika. Wikidata hlutir eru tengdir við síður á öðrum Wikimedia wiki með síðutenglum, sem nota titil síðunnar til að bera kennsl á efnið.
Mælieining er Wikidata hlutur sem er notaður með stærðar-gildi. Mælieiningar sem eru notaðar oft eru metrar eða evrur, en hægt er að nota hvaða hlut sem er sem mælieiningu. Ef einingin inniheldur conversion to SI unit (P2370)-staðhæfingu, þá er stærð mælieiningarinnar umbreytt í grunnstærðir. Sjá mw:Wikibase/Indexing/RDF Dump Format#Normalized values.
Gildi (einnig gagnagildi) eru upplýsingar í fullyrðingu. Wikidata hefur nokkrar leyfðar gagnagerðir (eins og "hluti", "stærðfræði stæður" og "stærðir"). Gagnagerðin sem er gefin fyrir fullyrðingu er ákveðin af eiginleikanum sem er notaður (t.d. gildið í "fæðingarstað" verður að vera "hlutur"). Í staðinn fyrir venjulegt gildi getur þú notað aðrar gerðir "óþekkt gildi", eða "ekkert gildi" í fullyrðingu.
Help:Statements
Value type is the way values are stored internally. Each data type corresponds to one value type. For example, although external identifier, Commons media and mathematical expression are different datatypes, they all use the "string" value type. Values for some data types contain multiple parts with different value types. For example, a quantity contains four parts: "amount", "unit", "upperbound" and "lowerbound", the last two being optional. Unit is a URL which points to a Wikidata item; the other three parts are numbers in string (not floating-point number).
View is a way data can be visualized or accessed. Besides the default view, Wikibase offers views for mobile devices, rdf, json. Data can be accessed with api. Data on Wikidata is mirrored on Wikidata Query Server offering various result views. Some of the views are editing views, others not. Tools and extensions that provide customs views are Reasonator, Article Placeholder, Listeria.
Wikidata:Data access
Wikidata:How to use data on Wikimedia projects
Wikidata:SPARQL query service/Wikidata Query Help/Result Views
Wikibase er hugbúnaðurinn á bak við Wikidata. Hann samanstendur af viðbótum á MediaWiki hugbúnaðinum. Þessar viðbætur leyfa Wikidata að halda utan um gögn í hlutum, eiginleikum and fyrirspurnum og sýna þau gögn.
Help:Wikibase
Wikidata. er Wikimedia verkefni sem keyrir á MediaWiki hugbúnaðinum með Wikibase viðbótum. Hann gerir notendum Wikidata kleift að breyta gögnum og skoða síður.
Wikidata:Introduction
Wikidata Query Service (or WDQS) is the official service for querying Wikidata using the SPARQL query language.
Wikidata:SPARQL query service/Wikidata Query Help
Wikimedia er nafnið á hreyfingu sem samanstendur af fólki og félögum. Wikidata er keyrð af Wikimedia stofnuninni, ásamt öðrum wikum eins og Wikipedia. Wikibase hugbúnaðurinn er aðalega þróaður af Wikimedia Þýskalandi, sem er eitt af landlægum félögum Wikimedia.
Help:Wikimedia
Wiki is a website that can be edited by the visitors quickly, Wikipedia and Wikidata are wikis.
Help:Wiki

Related Glossaries